Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu. Athugasemdir þeirra birtast strax og ekki þarf að staðfesta uppgefið netfang.

Gestir:

Einföld litun á bómullarefnum

Sælar Skaga konur Mig langaði til þess að athuga hvort áhugi væri á stuttu námskeiði í litun á bómullarefnum sem hægt væri að nota í bak grunna við bútasaum. Þetta er frekar einföld en afar skemmtileg litunar aðferð og ekki mikið sull. Þessi aðferð er sniðin til þess að lita efni frá 1/2 mtr. upp í 2mtr. Ef áhugi er þá hafið samband við mig í síma 8959165 eða netfang shanko@simnet.is Með bestu kveðju Sigrún Lára Shanko Textíllistakona www.shankosilk.com

Sigrún Lára Shanko (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 30. sept. 2010

Jólakveðja

Sendi mína bestu jóla og nýárs kveðjur til ykkar með innilegu þakklæti fyrir öll heimboðin á árinu sem er að líða. Jolakveðja Birgitta

Birgita Guðnadóttir (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 27. des. 2009

Takk fyrir gott boð

Sælar allar og takk fyrir góðan og skammtilegan saumadag. Það er bara skemmtilegt að hittast og sauma saman alltaf lærir maður eitthvað nýtt.Þið eruð líka svo myndalegar í bakstri, það svignuðu borðin undan góðgætinu takk fyrir mig kv. Birgitta

Birgita Guðnadóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 19. okt. 2009

Gleðilega páska...

Takk fyrir skemmtilegan saumadag Kveðja María Lúísa

María Lúísa Kristjánsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 4. apr. 2009

Heimboðið

Takk fyrir síðast stelpur þetta var bara gaman Gleðilega páska allar saumakveðja Sigrún Sól skraddaralús

Sigrún Sól (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 1. apr. 2009

Gaman að sauma saman

Sælar og takk fyrir góðan saumadag. Mig langar að fá upplýsingar um Junki saumavélina,þið megið gjarnan senda mér símanúmer svo ég geti hringt netfangið mitt er birgittarg@hotmail.com.kveðja Birgitta

Birgitta Guðnadóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 16. mars 2009

Sælar

Sælar og takk fyrir skemtilegan dag þann 14.mars 09 Kveðja María Lúisa

María Lúísa Kristjánsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 16. mars 2009

Flott síða

Sælar skgaquiltkonur flott síða gaman að skoða og flottar myndir setti ykkur sem tengil hjá okkur fyrir austan kær kveðja Jórunn 123.is/sprettur

Jórunn (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 11. mars 2009

Takk fyrir gott boð

Sælar stelpur því miður komst ég ekki til ykkar að saumaboðið í dag, en ég hlakka til að sjá myndir frá ykkur af saumadeginum.kv Birgitta

Birgitta Guðnadóttir (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 8. nóv. 2008

Til hamingju Skaga quilt konur

'Oska ykkur til hamingu með síðuna ykkar. Gaman að sjá hvað þið eruð duglegar. Bútasaumskveðjur Sísa á Blönduósi

Sísa á Blönduósi (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 16. júlí 2008

Til hamingju

Alltaf gaman að skoða góðar síður, flott hjá ykkur. Kv.Unnur Ölvers

Unnur Ölvers (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 14. júlí 2008

Flott síða

Sælar stelpur flott síða hjá ykkur velkomnar í hópinn nú er gott að geta fylgst með hvað þið eruð að gera Hlakka til að hitta ykkur á saumadegi í haust kveðja Sigrún Sól skraddaralús

Sigrún Sól (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 12. júlí 2008

Til Hamingju stelpur

Ég óska ykkur innilega til hamingju með síðuna ykkar Skaga-qvilt konur, hún er mjög flott ........... myndirnar þvílíkt flottar greynilega ekki setið auðum höndum í þessum klúbb. Kveðja Birgitta skraddaralús

Birgitta Guðnadóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 11. júní 2008

prufa

bara til að prufa. kv. Berglind

Berglind (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 11. júní 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband